Leita í fréttum mbl.is

Tinky Winky og handtaskan

Ţetta er auđvitađ bara fyndiđ.  Nú má aumingja Tinky hinn fjólublái ekki bera handtösku. Ţađ er svo hommalegt.  Í yfirlýsingu frá pólska umbođsmanni barna segir ađ taliđ sé ađ Tinky sé karlkyns. Hvernig er hćgt ađ vera hvorukyns hommi?

Ég ţarf endilega ađ rifja upp međ mömmu hvađa leikföng ég lék međ ţegar ég var stelpa. Nema kanski ţađ sé Rannveigu og Krumma ađ ţakka ađ ég er samkynhneigđ...hummm.. 

 

Ţetta er svo sem ekki ný hugmynd hér er margra ára gömul frétt á BBC News sem Frú Sowinska hefur örugglega rekist á:

http://news.bbc.co.uk/2/hi/entertainment/276677.stm

 


mbl.is Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Úff,

Ragnhildur Sverrisdóttir, 29.5.2007 kl. 11:49

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

loksins ţegar Jerry "moral majority" Falwell er dauđur taka Pólverjar viđ sér! Jerry ţessi var sannfćrđur um ađ Tinky Winky vćri hommi af ţví ađ hann er lillablár, međ ţríhyrnt loftnet á hausnum og međ handtöskuna  Ég hef ađ vísu alltaf veriđ honum ţakklát fyrir ađ setja ţetta andsk.... bull út úr sér, ég er nefnilega ánćgđ međ andstćđinga sem gera sig ađ stórkoslegum fíflum..

Ragnhildur Sverrisdóttir, 29.5.2007 kl. 11:51

3 Smámynd: Svanfríđur Lár

Mikiđ er ég sammála, var einmitt ađ lesa söguna alla á BBC.   reyndar kemur Anna Kristjáns međ góđa hugmynd varđandi pólsku frúnna á sínu bloggi.

http://velstyran.blog.is/blog/velstyran/entry/223917/

Svanfríđur Lár, 29.5.2007 kl. 12:17

4 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég er einmitt búin ađ vera ađ rćđa ţetta á öllum bloggum í morgun. Takk fyrir ţennan tengil. Ég var búsett í Bretlandi ţegar ţessi umrćđa kom upp í landi hinna frjálsu og hugrökku, og hlógu Bretar dátt ađ ţessu! Teletubbies höfđu mikiđ veriđ umrćddir í bretlandi en auđvitađ á allt öđrum nótum! Pólverjar eru frekar eftirá... ekki í lagi međ ţessa konu heldur! Hún ćtti ađ finna sér annan starfsvettvang!

Laufey Ólafsdóttir, 29.5.2007 kl. 13:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um Madditt

Svanfríður Lár
Fjallar um eitt og annađ.
Feb. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband