Færsluflokkur: Bækur
19.12.2006 | 11:43
Stúlkan frá Stokkseyri
Ég hef sjaldan lokið æfisögu á svo skömmum tíma. Margrét Frímanns hélt fyrir mér vöku þrjár nætur í röð þar sem ég gat ekki sleppt frá mér bókinni hennar. Viðburðarík æskan á Stokkseyri, flókið fjölskyldumynstur, félagsmál, verkalýðsbarátta og pólitík. Baráttusaga konu sem barðist áfram í pólitík karlaheimsins og fór ekki varhluta af fordómum samstarfsmanna sem augljóslega voru karlkyns í meirihluta. Það er gaman að skyggnast inn í heim stjórnmálanna, heyra sögu Alþýðubandalagsins og tilurð Samfylkingarinnar frá nýjum sjónarhóli.
Margrét er hugsjónamanneskja og berst hart fyrir sínum hugsjónum. Hún er vafalaust einn af okkar merkustu stjórnmálaleiðtogum og ég varð margs vísari eftir lestur bókarinnar. Bókin er opinská, hispurslaus og mjög fróðleg en hún er líka spennandi og skemmtileg.Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Þetta snýst um unga fólkið okkar
- Hrædd um að það verði ákveðið þekkingartap
- Sennilega hlýjasti dagur ársins
- Segir viðkvæmum gögnum hafa verið stolið
- Hæstiréttur sýknar Samkeppniseftirlitið
- Dóttirin áfram í haldi í tengslum við mannslát
- Myndir: Tafir á umferð eftir óhapp
- SÁÁ selur landsliðsálfa í ár
- Á áttunda tug sagt upp í hópuppsögnum
- Pósthúsinu við Fjarðargötu verður lokað
Erlent
- Vance: Bandalag milli Evrópu og Bandaríkjanna er mjög mikilvægt"
- Kardínálaþingið formlega hafið
- Alvarlegasta sem við höfum nokkru sinni séð
- Sextán látnir og tugir særðir eftir árás Ísraelshers
- Læddist inn í herbergið og kitlaði börn um miðja nótt
- Disney opnar skemmtigarð í Abú Dabí
- Alþjóðasamfélagið hefur þungar áhyggjur
- Einn handtekinn vegna gruns um hnífaárás
- Orrustuþota hrapaði í Finnlandi
- Lokaðir inni eftir messuna
Fólk
- ACT4 framleiðir fyrstu íslensku New8-sjónvarpsþáttaröðina
- Vilja ekki sjá tónlist notaða til að hvítþvo glæpi gegn mannkyni
- Smokey Robinson sætir ásökunum um kynferðislega áreitni
- Björk verðlaunuð í Cannes
- Kom út úr skápnum 83 ára gamall
- Handtekinn fyrir utan heimili Aniston
- Hegðun þeirra hefur verið skelfileg
- Rómantíkin sveif yfir vötnum
- 39 þrep á leið í Þjóðleikhúsið
- Táraðist þegar hún sá Justin Bieber
Viðskipti
- Margrét hættir sem forstjóri Nova
- Kvika banki tvöfaldar hagnað á fyrsta ársfjórðungi
- Arðsemi eiginfjár Arion banka var 12,8%
- Greg Abel tekur við af Buffett
- Tölvuleikir stærri en kvikmyndir og tónlist
- Tollar í Bandaríkjunum hafa takmörkuð áhrif á íslenskan útflutning
- Að faðma óvissuna
- Ærandi þögnin í stjórnarherberginu
- Tollar hefðu hverfandi áhrif á tekjur Alvotech
- Telur 25 punkta lækkun líklegasta
Tenglar
Innlendir
Erlendir
- ILGA
- 365 GAY
- IGLHRC The International Gay and Lesbian Human Rights Commission
- Rainbow Network
- Gay Politics and Law
- GALA Suður - Afríka
- Children with LGBT parents