Fćrsluflokkur: Bćkur
19.12.2006 | 11:43
Stúlkan frá Stokkseyri
Ég hef sjaldan lokiđ ćfisögu á svo skömmum tíma. Margrét Frímanns hélt fyrir mér vöku ţrjár nćtur í röđ ţar sem ég gat ekki sleppt frá mér bókinni hennar. Viđburđarík ćskan á Stokkseyri, flókiđ fjölskyldumynstur, félagsmál, verkalýđsbarátta og pólitík. Baráttusaga konu sem barđist áfram í pólitík karlaheimsins og fór ekki varhluta af fordómum samstarfsmanna sem augljóslega voru karlkyns í meirihluta. Ţađ er gaman ađ skyggnast inn í heim stjórnmálanna, heyra sögu Alţýđubandalagsins og tilurđ Samfylkingarinnar frá nýjum sjónarhóli.
Margrét er hugsjónamanneskja og berst hart fyrir sínum hugsjónum. Hún er vafalaust einn af okkar merkustu stjórnmálaleiđtogum og ég varđ margs vísari eftir lestur bókarinnar. Bókin er opinská, hispurslaus og mjög fróđleg en hún er líka spennandi og skemmtileg.Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Tenglar
Innlendir
Erlendir
- ILGA
- 365 GAY
- IGLHRC The International Gay and Lesbian Human Rights Commission
- Rainbow Network
- Gay Politics and Law
- GALA Suđur - Afríka
- Children with LGBT parents