Fćrsluflokkur: Bćkur
19.12.2006 | 11:43
Stúlkan frá Stokkseyri
Ég hef sjaldan lokiđ ćfisögu á svo skömmum tíma. Margrét Frímanns hélt fyrir mér vöku ţrjár nćtur í röđ ţar sem ég gat ekki sleppt frá mér bókinni hennar. Viđburđarík ćskan á Stokkseyri, flókiđ fjölskyldumynstur, félagsmál, verkalýđsbarátta og pólitík. Baráttusaga konu sem barđist áfram í pólitík karlaheimsins og fór ekki varhluta af fordómum samstarfsmanna sem augljóslega voru karlkyns í meirihluta. Ţađ er gaman ađ skyggnast inn í heim stjórnmálanna, heyra sögu Alţýđubandalagsins og tilurđ Samfylkingarinnar frá nýjum sjónarhóli.
Margrét er hugsjónamanneskja og berst hart fyrir sínum hugsjónum. Hún er vafalaust einn af okkar merkustu stjórnmálaleiđtogum og ég varđ margs vísari eftir lestur bókarinnar. Bókin er opinská, hispurslaus og mjög fróđleg en hún er líka spennandi og skemmtileg.Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Enginn vissi hvađ ţetta var
- Stefnir í eitt mesta góđviđrisáriđ
- Eldur kviknađi á Fiskislóđ
- Einn vann 2,5 milljónir króna
- Festist í Hveragerđi eftir bjórhátíđ
- Ćfđu viđbrögđ viđ flugslysi í Reykjavík
- Talning sýnir fá alvarleg slys á Höfđabakka
- Ferđamenn sáust pota í sel
- Andlitiđ tók skellinn
- Ung börn utan skóla í tvö ár: Grafalvarleg stađa
- Frumvarp um símanotkun til umsagnar
- Slökkviliđ kallađ til vegna alelda bíls
- Hrindir af stađ söfnun á eigin spýtur
- Hanna Katrín lćtur sig víđa vanta
- Fylgjast međ Outlaws og Bandidos
Erlent
- Ísrael hafi samţykkt fyrsta áfanga brottflutnings
- Segir friđarsamkomulag í augsýn
- Ţađ var komiđ fram viđ okkur eins og dýr
- Heitir ţví ađ afvopna Hamas
- Ađ öllum líkindum fyrsti kvenkyns forsćtisráđherra
- Flokkur fyrrum forsćtisráđherra bar sigur úr býtum
- Fulltrúar Hamas og Ísrael funda í Kaíró
- Rússar herđa árásir á lestarkerfi Úkraínu
- Trump: Ég mun ekki líđa neinar tafir
- 137 ađgerđarsinnar fluttir til Tyrklands
- Vikiđ frá störfum í kjölfar ásakana um misnotkun
- Fólk ćtti ekki ađ mótmćla til stuđnings Palestínu
- 30 sćrđust í árás á lestarstöđ
- Barátta sem viđ eigum hvern einasta dag
- Tveir látnir eftir skotárás í Frakklandi
Tenglar
Innlendir
Erlendir
- ILGA
- 365 GAY
- IGLHRC The International Gay and Lesbian Human Rights Commission
- Rainbow Network
- Gay Politics and Law
- GALA Suđur - Afríka
- Children with LGBT parents