Færsluflokkur: Menning og listir
3.10.2007 | 10:59
Gaman í Þjóðleikhúsinu.
Sá nýverið tvö leikverk í Þjóðleikhúsinu. Annars vegar Óhapp eftir Bjarna Jónsson. Mjög óvenjulegt drama sem gerist á heimili ungra hjóna og er um leið stúdíó í sjónvarpssal. Rosalega sérstök og skemmtileg sýning þar sem lífið er í beinni útsendingu. Nokkurskonar raunveruleikasjónvarp á sviðinu. Frábær sýning og fantagóður leikur. Mæli með þessari.
Ég sá líka Hálsfesti Helenu þar sem Edda Arnljótsdóttir leikur aðalhlutverkið. Verkið gerist á götum stórborgar í austurlöndum nær. Ég var ekki eins hrifin af þessari sýningu. Náði einhvernvegin ekki til mín. Ég veit þó að hún hefur fengið góða dóma. Alla vega mér fannst þetta ekki nógu sannfærandi. Samt fannst mér leikararnir standa sig mjög vel. Það var bara eitthvað sem ekki gekk upp að mínu mati.
Næst ætla ég að sjá Hamskiptin eftir Franz Kafka. Ég heyrði á vinum að sú sýning sé alveg frábær. Sjáumst í leikhúsinu.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Enginn vissi hvað þetta var
- Stefnir í eitt mesta góðviðrisárið
- Eldur kviknaði á Fiskislóð
- Einn vann 2,5 milljónir króna
- Festist í Hveragerði eftir bjórhátíð
- Æfðu viðbrögð við flugslysi í Reykjavík
- Talning sýnir fá alvarleg slys á Höfðabakka
- Ferðamenn sáust pota í sel
- Andlitið tók skellinn
- Ung börn utan skóla í tvö ár: Grafalvarleg staða
- Frumvarp um símanotkun til umsagnar
- Slökkvilið kallað til vegna alelda bíls
- Hrindir af stað söfnun á eigin spýtur
- Hanna Katrín lætur sig víða vanta
- Fylgjast með Outlaws og Bandidos
Erlent
- Ísrael hafi samþykkt fyrsta áfanga brottflutnings
- Segir friðarsamkomulag í augsýn
- Það var komið fram við okkur eins og dýr
- Heitir því að afvopna Hamas
- Að öllum líkindum fyrsti kvenkyns forsætisráðherra
- Flokkur fyrrum forsætisráðherra bar sigur úr býtum
- Fulltrúar Hamas og Ísrael funda í Kaíró
- Rússar herða árásir á lestarkerfi Úkraínu
- Trump: Ég mun ekki líða neinar tafir
- 137 aðgerðarsinnar fluttir til Tyrklands
- Vikið frá störfum í kjölfar ásakana um misnotkun
- Fólk ætti ekki að mótmæla til stuðnings Palestínu
- 30 særðust í árás á lestarstöð
- Barátta sem við eigum hvern einasta dag
- Tveir látnir eftir skotárás í Frakklandi
Tenglar
Innlendir
Erlendir
- ILGA
- 365 GAY
- IGLHRC The International Gay and Lesbian Human Rights Commission
- Rainbow Network
- Gay Politics and Law
- GALA Suður - Afríka
- Children with LGBT parents