Færsluflokkur: Menning og listir
3.10.2007 | 10:59
Gaman í Þjóðleikhúsinu.
Sá nýverið tvö leikverk í Þjóðleikhúsinu. Annars vegar Óhapp eftir Bjarna Jónsson. Mjög óvenjulegt drama sem gerist á heimili ungra hjóna og er um leið stúdíó í sjónvarpssal. Rosalega sérstök og skemmtileg sýning þar sem lífið er í beinni útsendingu. Nokkurskonar raunveruleikasjónvarp á sviðinu. Frábær sýning og fantagóður leikur. Mæli með þessari.
Ég sá líka Hálsfesti Helenu þar sem Edda Arnljótsdóttir leikur aðalhlutverkið. Verkið gerist á götum stórborgar í austurlöndum nær. Ég var ekki eins hrifin af þessari sýningu. Náði einhvernvegin ekki til mín. Ég veit þó að hún hefur fengið góða dóma. Alla vega mér fannst þetta ekki nógu sannfærandi. Samt fannst mér leikararnir standa sig mjög vel. Það var bara eitthvað sem ekki gekk upp að mínu mati.
Næst ætla ég að sjá Hamskiptin eftir Franz Kafka. Ég heyrði á vinum að sú sýning sé alveg frábær. Sjáumst í leikhúsinu.
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Veisla Vítisengla: Þrír handteknir
- Mikill viðbúnaður lögreglu og sérsveitar í Hamraborg
- Lilja ræðir við stuðningsmenn um formannsframboð
- Ný skrautlýsing of björt að mati nágranna
- Varðskipið kom stjórnvana fiskibát til bjargar
- „Í Skagafirði liggur körlum hátt rómur“
- Rúmlega 500 sprengjur gerðar óvirkar
- Tveir heppnir fá um 400 þúsund krónur
Erlent
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
- Bekkjarfélagi byssumannsins: Var ekki skrýtinn
- Með útrýmingu leiðtoga Hamas lýkur stríðinu
- Þrír ferðamenn hurfu sporlaust í Færeyjum
- Dróni hæfði eina stærstu olíuvinnslu Rússlands
- Rússneskir drónar í lofthelgi Rúmeníu
- Íslendingur í London: Rusl, MAGA-húfur og Jesús
- Á Robinson yfir höfði sér dauðadóm?
Fólk
- Að deyja eða falla í dá á sviðinu
- Næntís-veisla alla leið...
- Gréta Salóme gjörbreytti útidyrahurðinni
- Daði graði Viðreisnar spaði
- Þetta eru 10 sjaldgæfustu afmælisdagar Íslendinga
- Andleg mál og hið dulda í tilverunni
- Þú fæst við alla þessa hluti ofan á fjárhagslega eyðileggingu
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
Tenglar
Innlendir
Erlendir
- ILGA
- 365 GAY
- IGLHRC The International Gay and Lesbian Human Rights Commission
- Rainbow Network
- Gay Politics and Law
- GALA Suður - Afríka
- Children with LGBT parents