Leita í fréttum mbl.is

Gleðigangan "GayPride"

Nú styttist í hina árlegu Gleðigöngu og má með sanni segja að samkynhneigðir muni ganga glaðir og stoltir með nýjum lögum niður Laugaveginn í ár.

Ég ætla að taka þátt í göngunni og gleðjast, en ég ætla líka að hafa í huga að Þjóðkirkjan og biskub halda fast í sitt og stóðu í vegi fyrir því að önnur trúfélög mættu gefa saman samkynhneigða.  Enda er ég og mín fjölskylda þegar búin að skrá okkur úr þjóðkirkjunni og tilheyrum nú Fríkirkjunni í Reykjavík.

 Ég ætla líka að hafa í huga að í grunnskólum landsins ríkir algjör þögn um samkynhneigð og unglingar sem eru að átta sig á kynhneigð sinni, gera það án fræðslu. Já, í skólanum er tabú ef þú átt samkynhneigða mömmu eða pabba, tvær mömmur eða tvo pabba og þessu verður að breyta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um Madditt

Svanfríður Lár
Fjallar um eitt og annað.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.