18.9.2007 | 00:04
Veðramót
Ég fór að sjá myndina hennar Guðnýar Halldórsdóttur um helgina. Fyrst ætla ég að segja að tónlistin í myndinni er alveg frábær og Ragga Gísla er að sína að hún er frábær tónlistarmaður. Efni sem þessu er ákaflega erfitt að gera góð skil en Guðný fer vel með þetta og það má með sanni segja að það taki nokkurn tíma að jafna sig af geðshræringu eftir áhorfið. Þó finnst mér myndin langdregin framan af og lengi að komast í gang. Leikararnir allir standa sig vel þó finnst mér stundum eins og það sé verið að ofleika. Etv. er það handritinu að kenna eða þá að myndin er klippt einhvern vegin örðuvísi en ég á að venjast. En alla vega í það heila, góð mynd sem greip mig með sér eftir hlé.
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Af mbl.is
Innlent
- Hiti gæti náð 20 stigum
- Tilkynnt um tvær líkamsárásir
- Orð fjármálaráðherra á svig við lög
- Byggja nýja ferðamiðstöð í Keflavík
- Kjarnorkukafbátur til hafnar
- Stytting hringvegarins við Hornafjörð gengið vel
- Hafa áhyggjur af skólum Hlíðanna vegna nýbygginga
- Víkingur krefur borgina um svör
- Vonast til að ljúka veginum fyrir sólmyrkva
- Afskipti af ökumönnum meðal mála lögreglu í dag
Erlent
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríðsins
- Yfir 160 manns enn saknað í Texas
- Sogaðist inn í hreyfil farþegaþotu og lést
- Stóð á kassa í þrjá tíma til að lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
- Sakfelldir fyrir íkveikju að undirlagi Wagner-liða
- Kínverjar beindu geisla að þýskri flugvél
- Aflvana kaupskip sætir linnulausum árásum
- Vill læsa Palestínumenn inni í rústum Rafah
- Við þurfum að senda fleiri vopn
Fólk
- Svona lítur Jonathan Taylor Thomas út í dag
- Denise Richards að skilja í annað sinn
- Trúin getur jafnvel verið persónulegri en kynlíf
- Rekin úr Love Island vegna rasískra ummæla
- Aniston orðuð við dáleiðara
- Fagnaðarlátum í Hafnarborg ætlaði aldrei að ljúka
- Mrs. Maisel geislaði á rauða dreglinum
- Simone Biles sögð hafa lagst undir hnífinn
- Brad Pitt er gamall maður á hraðskreiðum bíl
- Nýja kærastan er 18 árum yngri
Viðskipti
- Velgengni hefur smitandi áhrif
- Play gefur út breytanlegt skuldabréf
- Seðlabanki þurfi að fara varlega
- Spurt af hverju Ísland gangi lengra
- Sölu lokið á eignum þrotabús Kamba
- Haft gott samráð við alla hagsmunaaðila
- Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova
- Farþegum til landsins fjölgað um 20%
- Ferro Zink og Metal sameinast
- Allt að 50 nýir sjúkrabílar á næstu árum
Tenglar
Innlendir
Erlendir
- ILGA
- 365 GAY
- IGLHRC The International Gay and Lesbian Human Rights Commission
- Rainbow Network
- Gay Politics and Law
- GALA Suður - Afríka
- Children with LGBT parents
Athugasemdir
Blessuð, þú hefur gert það sama og ég og er ég í mestu sammála þér. Reyndar var ég mest sjokkeruð yfir hversu undirförul og veik á sálinni hún Dísa var, skil ekki mannvonskuna í henni. En þá var nú sagt við mig, magga mín, ekki vera svona saklaus, það er til fullt af svona fólki.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 18.9.2007 kl. 09:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.